
Íþróttabandalag Akureyrar
Svifflugfélag Akureyrar er meðlimur í Íþróttabandalagi Akureyrar
Missing description
-
Formannafundur ÍBA er í dag
Minnum formenn og framkvæmdastjóra aðildarfélaga ÍBA á formannafund ÍBA sem fram fer í Golfskálanum að Jaðri í dag klukkan 17:30.
-
Minnum á umsóknir vegna Afreksefna 2025
Minnum à að umsóknarfrestur í Afrekssjóð Akureyrarbæjar vegna afreksefna er til og með 1. desember 2025. Hvetjum ungt afreksíþróttafólk innan raða aðildarfélaga ÍBA til að sækja um. Sjà nànar: Afrekssjóður Akureyrarbæjar | Íþróttabandalag Akureyra...
-
Allir með íþróttaæfingar á Norðurlandi Eystra - fyrsta æfing á Húsavík 15. nóvember
Íþróttahéruðin fjögur á Norðurlandi eystra – HSÞ, ÍBA, UÍF og UMSE standa fyrir Allir með íþróttaæfingum í vetur í samstarfi við svæðisfulltrúa Íþróttahéraða á svæðinu
-
Íþróttaeldhugi ársins 2025
Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir tilnefningu á Íþróttaeldhuga ársins 2025 sem verður tilnendur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins fyrir árið 2025.
-
Körfuboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir hefjast næstkomandi sunnudag
Körfuboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir hefjast næstkomandi sunnudag klukkan 11 í Íþróttahúsi Naustaskóla.
-
Lífsferill íþróttamannsins: Sálin í íþróttunum
Akureyrarbær, HA, ÍBA og ÍSÍ bjóða upp á opinn fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 2.október milli klukkan 17 og 18.
-
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs á Akureyri 1. til 4.september
Starfsmaður samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs verður á Akureyri dagana 1. -4. september og verður með kynningar í Teríunni í Íþróttahöllinni á Akureyri
-
Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina - skráning er hafin
Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er ár hvert um verslunarmannahelgina, að þessu sinni á Egilsstöðum 31. júlí - 3. ágúst 2025. Mótið er íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem 11 - 18 ára þátttakendur reyna með sér í um 20 íþróttagreinum.
-
Íþróttir fyrir öll - Hinsegin dagar á Norðurlandi Eystra 18. - 22. júní 2025
Hinsegin dagar verða haldnir á Norðurlandi eystra frá 18. - 22. júní 2025
-
Sumarfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun hefst 9.júní
Sumarfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs hefst mánudaginn 9. júní næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsamban...
-
Myndbönd frá 80 ára afmæli ÍBA
Myndbönd frá 80 ára afmæli ÍBA
-
Íslandsleikarnir á Selfossi 29.-30. mars - Allir með
Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi dagana 29. -30. mars 2025. Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru með stuðningsþarfir.
-
Alex Cambray og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2024
Lyftingamaðurinn Alex Cambray Orrason hjá KA er íþróttakarl Akureyrar 2024 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 2024.
-
Linkur á beint streymi frá Íþróttahátíð Akureyrar í Hofi 23. janúar
Eins og hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum íþróttaáhugamanni í bænum verður sannkölluð Íþróttahátíð í Hofi á morgun, fimmtudaginn 23. janúar klukkan 17:30 þar sem við munum meðal annars krýna Íþróttakonu og Íþróttakarl Akureyrar fyrir árið 2024...
-
Íþróttahátíð Akureyrar 2024
Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi fimmtudaginn 23. janúar kl. 17.30 þar sem kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar verður meðal annars lýst.